Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Noregur – umsagnir um hótel

Noregur Hótelumsagnir frá staðfestum gestum

Nýlegar umsagnir fyrir hótel í Noregi

  • Clarion Collection Hotel Bastion

    Osló, Noregur

    Meðaleinkunn umsagna: 8
    • Jákvætt í umsögninni

      Staðsetning og starfsfólk frábært. Mæli með að taka 1/2 fæði, einfaldur en góður morgun og kvöldmatur .

    • Neikvætt í umsögninni

      Ekkert til að mislika

    Umsögn skrifuð: 26. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Þorbergur Ísland
  • Thon Hotel Opera

    Osló, Noregur

    Meðaleinkunn umsagna: 8,5
    • Jákvætt í umsögninni

      Frábært staðsetning. Góð herbergi. Allt hreint og snyrtilegt. Við lestarstöðina. Mæli með.

    Umsögn skrifuð: 27. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Huld Ísland
  • Nordic Host - Prinsens Gate 10 city center - High-end

    Osló, Noregur

    Meðaleinkunn umsagna: 8
    • Jákvætt í umsögninni

      Frábær staðsetning, æðislegar þaksvalir. Íbúð þægileg og skemmtilegt útsýni af svölum.

    • Neikvætt í umsögninni

      Gólf smá skítug, erfitt að finna íbúð í byrjun.

    Umsögn skrifuð: 24. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Olof Ísland
  • Grand Hotel Hønefoss

    Hønefoss, Noregur

    Meðaleinkunn umsagna: 7
    • Jákvætt í umsögninni

      Rólegt á svæðinu, stutt í veitingastaði, sturtan og rúmið gott eftir annasama daga.

    • Neikvætt í umsögninni

      Þrif á herbergi ekki góð og morgunmaturinn frekar fábreyttur. Upplifun af þessu áður fallega húsi ekki sú sem myndir gáfu til kynna.

    Umsögn skrifuð: 3. júní 2024 Dvöl: maí 2024
    Árni Ísland
  • First Hotel Millennium

    Osló, Noregur

    Meðaleinkunn umsagna: 7,6
    • Jákvætt í umsögninni

      Morgunmatur var góður, starfsfólk gott og þægilegt. Staðsetning mjög góð

    • Neikvætt í umsögninni

      Herbergi lítil, ekkert pláss til að leggja hluti frá sér. Náttborð bara öðru megin við rúm. Hótel var ekki í góðu standi. Svalir illa farnar, laus gólfborð og skítugar.

    Umsögn skrifuð: 22. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Jon Ísland
  • Thon Hotel Spectrum

    Osló, Noregur

    Meðaleinkunn umsagna: 8,4
    • Jákvætt í umsögninni

      Yndislegt starfsfólk og morgunmaturinn sá besti sem ég hef fengið

    • Neikvætt í umsögninni

      Ekkert

    Umsögn skrifuð: 24. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Sigrún Ísland
  • TotalApartments Vervet Gjøa, brand new apartments

    Tromsø, Noregur

    Meðaleinkunn umsagna: 8,2
    • Jákvætt í umsögninni

      Staðsetningin er mjög góð, hreint og snirtilegt í íbúðinni,

    • Neikvætt í umsögninni

      Þð var mjög vont að gengi að húsinnu það var ekki hægt að ganga inn í lyftunna úr bílakjallara og aðeins ein gönguhur þar út. mikil klóak lygt inni á wc . ef það var verið að reykja á öðrum svolum fór það beint í lofræstingunna, nánast ekkert wyfi var í íbúðinni.

    Umsögn skrifuð: 7. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Ragnar Ísland
  • Saga Hotel Oslo; BW Premier Collection

    Osló, Noregur

    Meðaleinkunn umsagna: 8,6
    • Jákvætt í umsögninni

      Mjög gott viðmót hjá starfsfólkinu. Morgunverður frábær

    • Neikvætt í umsögninni

      Hljóðbært. ef fólk stígur fast til jarðar heyrist það vel á milli hæða. Eins þegar sturtað er niður úr wc og fólk er í sturtu

    Umsögn skrifuð: 26. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Sjöfn Ísland
  • Citybox Bergen Danmarksplass

    Bergen, Noregur

    Meðaleinkunn umsagna: 8,4
    • Jákvætt í umsögninni

      Mjög kósý og huggulegt. Í góðu göngufæri frá miðbænum.

    Umsögn skrifuð: 1. júní 2024 Dvöl: maí 2024
    Jona Noregur
  • Hotell Bondeheimen

    Osló, Noregur

    Meðaleinkunn umsagna: 8,4
    • Jákvætt í umsögninni

      Mjög góður morgunmatur og staðsetning

    Umsögn skrifuð: 24. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Ragnheidur Ísland