Tylfull Hotel er vandaður gististaður í nútímalegri byggingu sem stendur við Xitucheng-veg og er nálægt kennileitinu Jimen-brúnni. Hótelið býður upp á vel skipuð herbergi og notalega þjónustu, en það er einnig með 3 veitingastaði með gott úrval af mat og fjölbreytta tómstundaaðstöðu sem innifelur sundlaug, jógaherbergi, mahjong-herbergi og heilsulind. Ókeypis háhraðanettenging er í boði. Einingarnar eru með næga náttúrulega birtu og snjallstýrikerfi fyrir ljós, loftkælingu, tónlist og gluggatjöld. Herbergin eru innréttuð í ljósum, ferskum bláum og ljósgráum litum, eru með teppalögð gólf, gæðadýnur og lín. Sérbaðherbergin eru með merktar snyrtivörur og hárþurrku, auk þess að vera með snjallsalerni. Sum herbergin eru með baðkar, þar sem tilvalið er að slaka á eftir erilsaman dag. Nudd- og líkamsmeðferðir í heilsumiðstöðinni geta endunýjað mann. Þeir sem vilja halda sér í formi geta heimsótt vel búna líkamsræktaraðstöðuna og fengið faglegar leiðbeiningar frá þjálfara. Einnig er til staðar stór innisundlaug. Glæsilegur veislusalur Tylfull á 3. hæð er kjörinn staður til að hýsa ýmsa viðburði og rúmar hann 500 gesti. Vestrænir réttir eins og steikur og stórar pítsur bíða gestum á kaffihúsinu/veitingastaðnum. Gestir geta bragðað á staðbundnum sælkeraréttum og kantónskum réttum úr lífrænum afurðum á kínverska veitingastaðnum. Þeir sem elska japanska matargerð ættu ekki að missa af gómsæta matnum sem er útbúinn af reyndum matreiðslumeistara á Michi Restaurant. Í setustofunni í móttökunni er boðið upp á síðdegiste í rólegu andrúmslofti, fingramat og ýmsa drykki.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Bílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Starfshættir gististaðar

Þessi gististaður hefur sagt okkur að hann hafi tekið upp ákveðna starfshætti í sumum eða öllum þessum flokkum: úrgangur, vatn, orka og losun gróðurhúsalofttegunda, áfangastaður og samfélag, og náttúra.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
3 veitingastaðir á staðnum

  • yi Cafe
    • Matur
      svæðisbundinn
    • Í boði er
      morgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður
  • 道日餐厅
    • Matur
      japanskur
    • Í boði er
      hádegisverður • kvöldverður
    • Andrúmsloftið er
      hefbundið • rómantískt
  • 柏景轩
    • Matur
      kantónskur • kínverskur
    • Andrúmsloftið er
      hefbundið • nútímalegt

Aðstaða á Tylfull Hotel

Vinsælasta aðstaðan
  • Innisundlaug
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Líkamsræktarstöð
  • Reyklaus herbergi
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
  • Bílastæði á staðnum
  • 3 veitingastaðir
  • Sólarhringsmóttaka
  • Bar
  • Morgunverður
Baðherbergi
  • Handklæði
  • Inniskór
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Baðsloppur
  • Hárþurrka
  • Baðkar
  • Sturta
Svefnherbergi
  • Fataskápur eða skápur
Eldhús
  • Kaffivél
  • Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
  • Fataslá
Stofa
  • Skrifborð
Miðlar & tækni
  • Flatskjár
  • Kapalrásir
  • Gervihnattarásir
  • Sími
Matur & drykkur
  • Kaffihús á staðnum
  • Bar
  • Minibar
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
Bílastæði
Almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg) og kostnaður er CNY 8 á Klukkutíma.
    Móttökuþjónusta
    • Farangursgeymsla
    • Hraðinnritun/-útritun
    • Sólarhringsmóttaka
    Þrif
    • Hreinsun
      Aukagjald
    • Þvottahús
      Aukagjald
    Viðskiptaaðstaða
    • Fax/Ljósritun
      Aukagjald
    • Viðskiptamiðstöð
      Aukagjald
    • Funda-/veisluaðstaða
      Aukagjald
    Öryggi
    • Öryggishólf
    Almennt
    • Loftkæling
    • Vekjaraþjónusta
    • Kynding
    • Teppalagt gólf
    • Lyfta
    • Hárgreiðslustofa/snyrtistofa
    • Reyklaus herbergi
    • Straujárn
    • Herbergisþjónusta
    Innisundlaug
    Ókeypis!
    • Opin allt árið
    Vellíðan
    • Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
    • Jógatímar
    • Líkamsrækt
    • Afslöppunarsvæði/setustofa
    • Heilsulind
    • Klipping
    • Hármeðferðir
    • Snyrtimeðferðir
    • Heitur pottur/jacuzzi
    • Nudd
    • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
    • Líkamsræktarstöð
    • Gufubað
    Þjónusta í boði á:
    • enska
    • kínverska

    Húsreglur

    Tylfull Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

    Innritun

    Frá 14:00

    Útritun

    Til 12:00

     

    Afpöntun/
    fyrirframgreiðsla

    Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

    Börn og rúm

    Barnaskilmálar

    Börn á öllum aldri velkomin.

    Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

    Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

    Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

    Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

    Engin aldurstakmörk

    Engin aldurstakmörk fyrir innritun

    Gæludýr

    Gæludýr eru ekki leyfð.

    Maestro Mastercard Visa UnionPay-kreditkort UnionPay-debetkort Discover JCB Diners Club American Express Peningar (reiðufé) Tylfull Hotel samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.

    Smáa letrið
    Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

    Gestir þurfa að framvísa viðurkenndu og gildu persónuskilríki eða vegabréfi við innritun.

    Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

    Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

    Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

    Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gert tímabundið hlé á skutluþjónustu sinni.

    Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

    Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.

    Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

    Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

    Lagalegar upplýsingar

    Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

    Algengar spurningar um Tylfull Hotel

    • Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.

    • Meðal herbergjavalkosta á Tylfull Hotel eru:

      • Hjónaherbergi
      • Tveggja manna herbergi
      • Svíta

    • Já, það er heitur pottur. Á þessari síðu finnur þú meiri upplýsingar um þetta og aðra aðstöðu sem Tylfull Hotel er með.

    • Tylfull Hotel býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

      • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
      • Líkamsræktarstöð
      • Heitur pottur/jacuzzi
      • Gufubað
      • Nudd
      • Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
      • Hármeðferðir
      • Jógatímar
      • Heilsulind
      • Afslöppunarsvæði/setustofa
      • Snyrtimeðferðir
      • Líkamsrækt
      • Sundlaug
      • Klipping

    • Á Tylfull Hotel eru 3 veitingastaðir:

      • yi Cafe
      • 道日餐厅
      • 柏景轩

    • Innritun á Tylfull Hotel er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 12:00.

    • Verðin á Tylfull Hotel geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

    • Tylfull Hotel er 7 km frá miðbænum í Peking. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.